18.6.2015 | 17:59
Útţynnt ţjóđhátíđ.
Hún var svolítiđ sérstök stemningin ţarna á Austuvelli í gćr. Forsćtisráđherrann okkar dvaldi ađ venju í sínu Simmalandi ţar sem smjör drýpur af hverju strái og allir eru svo óskaplega jafnir, sem aldrei fyrr. Undir hljómađi trumbusláttur og hróp um vanhćfa ríkisstjórn. Menn hafa talađ um vanvirđingu viđ ţjóđhátíđardaginn, en ađrir benda réttilega á ađ mótmćli á ţessum degi séu sossem ekkert nýtt, ţau séu bara heldur meiri núna enda tilefniđ e.t.v. mun meira nú en áđur. En sú spurning vaknar hvort ţjóđhátíđardagurinn sé ekki hinn síđari ár orđinn svolítiđ útţynntur og ađ mestu farinn ađ ganga út á sprikl, kandífloss og blöđrur og öll herlegheitin yfirleitt búin ţegar kvöldiđ er rétt ađ byrja. Hér áđur fyrr var ţjóđhátíđardagurinn mikil hátíđ međ rćđuhöldum, vönduđum skemmtiatriđum og loks balli sem stóđ a.m.k til kl. 02 á Torginu og hápunktuinn var ţegar stúdentarnir komu marserandi á miđnćtti. Nú kann ţađ ađ hlójoma ţversagnarkennt ađ yfirlýstur evrópusinni sjái eftir alvöru ţjóđhátíardegi. Stađreyndin er hins vegar sú ađ ţetta er engin ţversögn. Sannur evrópusinni er líka sannur íslendingur, en Ísland á sinn sess í samfélagiđ ţjóđanna en ekki ađ verđa fórnarlamb heimskulegrar ţjóđrembu og gotts.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.