Ţungir Bítlar

Ţćr voru ţungar margar útsetningarnar á gömlu góđu Bítlalögunum sem heyra mátti á Grćna hattinum síđast liđiđ föstudagskvöld. Ţađ hefđi mátt halda ađ mađur vćri staddur á tónleikum ţar sem U2 FootinMouth spiluđu Bítlalögin međ sínum hćtti..... ţung, kröftug og ágeng tónlist. En ţarna var líka mjög margt vel gert.  Einna hćst náđi flutningurinn í túlkun Egils Ólafssonar á lagi Lennons Working Class Hero. Einnig flutningurinn á blúskennda laginu I Want You ađ ónefndri Abbey Road svítunni.....Whistling 

Eina feilsporiđ ţetta kvöld var flutningurinn á lagi Lennons Strawberry Fields Forever ađallega vegna ţess ađ ţađ var sungiđ í kolrangri tóntegund.....Errm En í heildina má segja ađ ţetta hafi veriđ ánćgjuleg kvöldstund og svo fangađi hún hugann ađ mađur drakk ekki nema einn bjór allt kvöldiđ.....W00t 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband